filmov
tv
Tortóla

Показать описание
Lag: Ingólfur Þórarinsson
Texti: Vernharð Þorleifsson
"Söngur": Vernharð Þorleifsson
Hljóðblöndun og galdrabrögð: Karl Olgeirsson
Myndvinnsla: Kristján Vernharðsson
Fimmtung af hagnaði fjármagns, ég get ei klofið.
hvernig á 1% fólkið að geta sofið.
Verst finnst mér kvöðin um skráning‘ í eigin nafni
Aðgengilegt fyrir alla, eins og safni.
Þið getið gleymt því, ég heyrðí Óla
sem sagði mér það þýði ekki að dóla
því alvöru fólk fari með allt sitt
Viðlag: á Tortóla-eyjar
Þau í stjórninni hlýða og treysta mér
og steinhalda kjafti ef illa fer
fyrir þeim er það daglegt brauð
enda eru þau öll löngu dauð
Með löglegri flækju og snúningi
var aurinn minn dulinn í búningi
og ef ég send´ykkur heim smá slatta
þá get ég kallað þennan slatta skatta
Viðlag: frá Tortóla-eyjum
Þeir sem dauða sinn lepja úr grunnri skel
geta huggað sig við að mér líður vel
þvi ég hlustað‘á tvítugan dúx
sem að Landbankinn sendi til Lúx
Ég hugsa um aurinn með skelfingu
fastan á Fróni í hvelfingu
og hann gufi þar upp fyrir rest
nei honum líður nú líklega best
Viðlag: á Tortóla-eyjum
Texti: Vernharð Þorleifsson
"Söngur": Vernharð Þorleifsson
Hljóðblöndun og galdrabrögð: Karl Olgeirsson
Myndvinnsla: Kristján Vernharðsson
Fimmtung af hagnaði fjármagns, ég get ei klofið.
hvernig á 1% fólkið að geta sofið.
Verst finnst mér kvöðin um skráning‘ í eigin nafni
Aðgengilegt fyrir alla, eins og safni.
Þið getið gleymt því, ég heyrðí Óla
sem sagði mér það þýði ekki að dóla
því alvöru fólk fari með allt sitt
Viðlag: á Tortóla-eyjar
Þau í stjórninni hlýða og treysta mér
og steinhalda kjafti ef illa fer
fyrir þeim er það daglegt brauð
enda eru þau öll löngu dauð
Með löglegri flækju og snúningi
var aurinn minn dulinn í búningi
og ef ég send´ykkur heim smá slatta
þá get ég kallað þennan slatta skatta
Viðlag: frá Tortóla-eyjum
Þeir sem dauða sinn lepja úr grunnri skel
geta huggað sig við að mér líður vel
þvi ég hlustað‘á tvítugan dúx
sem að Landbankinn sendi til Lúx
Ég hugsa um aurinn með skelfingu
fastan á Fróni í hvelfingu
og hann gufi þar upp fyrir rest
nei honum líður nú líklega best
Viðlag: á Tortóla-eyjum