filmov
tv
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 2023

Показать описание
Sjómannadeginum í Hafnarfirði var fagnað með skemmtidagskrá við Flensborgarhöfn sunnudaginn 4. júní 2023. Keppt var í kappróðri, vinnustofur listafólks voru opnar gestum og gangandi, Björgunarsveit Hafnarfjarðar setti upp björgunarleiktæki, boðið var upp á siglingar hjá Siglingaklúbbnum þyt, fiskasýning Hafrannsóknastofnunar var á sínum stað og margt fleira í boði fyrir gesti og gangandi. Takk fyrir komuna!