Beta Ás og Ólöf Rún Melstað - Inní Mér ft. Rax Tungl

preview_player
Показать описание
Inní Mér


Í kvöld mun ég droppa niðrá mitt gólf
og það sem ég mun gera er betra en að dansa
ég veit bara að þegar klukkan mín slær tólf
þá mun líða langur tími þangað til ég stansa

Ég er ekki hérna til að festa mig til lengdar
leita bara af einhverjum sem notar ekki heilann
langar ekki til að sofa því það þýðir að vakna
ég lifi ekk'í fortíð/framtíð, núið skal það vera

Hleyp inní herbergi, hef alltof lítinn tíma
Það er partý og ég mála mig mikið
Hef ekki heyrt í hómís, verð að finna síma
Förum að djamma, beint niðrá Prikið!

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Sé fullt af gaurum, þeir eru að fásér
Kaupa sér drykki og drekka þá alla
Allir svo fullir, er'að hömpast á mér
Ég veit alveg hvað þeir mig kalla

Smápíka, mella, drusla, hóra
Þeim er skítsama, vilja bara ríða
Er búin að fá mér nokkra bjóra
Finnst þeir samt ekki vera með nógu stóra

Þú kemur til mín og reynir að fá mig
Hættu þessu væli, ég nenni ekki að sjá þig
Stunda bara kynlíf með karlmönnum
en ekki aumingjum sem ríða smápíkum

Virkir dagar eru til þess að láta renna af sér
helgin er höllin mín og þið eruð hirfíblin
ég veit að ég er að nota þig,haltu kjafti og horfðu á mig
ekkert flókinn lífstíll bara kynlíf vinna og djamma

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Nafnið er Rax Tungl, gæinn sem þið eruð að leita að
Þoli ekki gellur sem vilja kúra því að
ég er eins og franskur rennilás - losna ekki við þær
Hættu þessu rugli þetta er Reykjavíkurbær

Einnar nætur gaman er það sem ég vill finna
Gotta catch em' all, bið ekki um minna
Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
Tékkið þessa fingrafimi


Kallaðu mig druslu og öllum öðrum nöfnum
því ef að ég þrykki ekk'í þig ertu ekki heitur
vil gaura sem að skilja mig og hugsa bara um sjálfan sig
ekkert „hringdu" ekkert „sjáumst" bara stuna, blikk og út

Ég nenni ekki að sitja heim og kúra
Fer útað djamma þangað til ég dey
Gólfið er ógeðslegt, hérna þarf að skúra
Fer út og gubba, labba síðan heim

Með þessu lagi segi ég að allt fer eins og það fer
reyndu ekki að segja mér að breyta til í lífinu
ég fæddist með gjöf sem að lókarnir mínir elska
er drullu góð í rúminu og er búin með júlí heiðar

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra

Hef ekkert á móti þér
ef þú ert inní mér
Það hver maður sér
að ég er lauslát hóra


Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Love it, , alltof margar stelpur svona heimskar ;) truthe hurts :*

sjorinn
Автор

Haha.. eg hlo svo mikið.. snilld :D
-Gislifelix

gslifelix
Автор

bíddu við melstað í skagafirði ef svo ertu frænka mín

hfannar
Автор

Þú þarft nú bara að ýta á 'Show more' til að sjá hann ;)

RagnarArdal
Автор

Veistu þetta er svosem allt í lagi (miðað við að ég sé Metalhaus).

gummib
Автор

þetta er nice sentu anað lag á emailið mitt. basti kaflin er þegar þu sagðir að þú ert lauslut hóra

andrejkrickic
Автор

er ég sú eina sem er að nauðga replay takkanum ?? ='')

hudda
Автор

@zuubermann það mun vera Ólöf Rún Melstað

ollarun
visit shbcf.ru