#23 - Jólagjafir

preview_player
Показать описание
GLEÐILEGAN DESEMBER!
Í þessum þætti leyfum við okkur loksins að tala um kærkomnu jólin og fyrsta málefni mánaðarins er þá aðsjálfsögðu jólagjafir! Við ræðum bestu jólagjafir sem við höfum fengið, jólagjafir sem stjörnurnar hafa fengið og ykkar uppáhalds jólagjafir.

Þátturinn er í boði:
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Elska Ykkur 💕Jólin 💖 bleika Jólatréðið ykkar 💞 og alla Jólapakka 💝 takk fyrir mig 💗

thorakarlsdottir
Автор

Takk! Been trying to listen and see more islandisk to help with my norrønt. Kjempegøy

jessehilde