filmov
tv
Hjalti Gunnlaugsson / Á himnum

Показать описание
Lag og texti Hjalti Gunnlaugsson
Söngur og öll hljóðfæri Hjalti Gunnlaugsson
Af geisladisknum Á himnum 2002
Á himnum þar sem engin grátur er
Á himnum þar sem enginn sorgir sér
Á himnum þangað vil ég stefna þér
Já vittu til, að Jesús bíður þín
Til himna er ekki nema ein leið fær
til himna sama leið og var í gær
til himna þú kemst aðeins í gegnum hann
því hann er vegur, já vegur sannleikans
Ekki halda að þú finnir aðra leið
Þó braut þú sjáir sem er bæði bein og breið
þá máttu vita að hans vegur þröngur er
En ef hann gengur þá mun þér farnast vel
Á himnum mig langar til að hitta þig
á himnum langar til að faðma þig
á himnum við gætum talað um svo margt
Ef aðeins héldir þú stefnumótið þar
Ekki halda að þú finnir aðra leið
Þó braut þú sjáir sem er bæði bein og breið
þá máttu vita að hans vegur þröngur er
En ef hann gengur þá mun þér farnast vel
Söngur og öll hljóðfæri Hjalti Gunnlaugsson
Af geisladisknum Á himnum 2002
Á himnum þar sem engin grátur er
Á himnum þar sem enginn sorgir sér
Á himnum þangað vil ég stefna þér
Já vittu til, að Jesús bíður þín
Til himna er ekki nema ein leið fær
til himna sama leið og var í gær
til himna þú kemst aðeins í gegnum hann
því hann er vegur, já vegur sannleikans
Ekki halda að þú finnir aðra leið
Þó braut þú sjáir sem er bæði bein og breið
þá máttu vita að hans vegur þröngur er
En ef hann gengur þá mun þér farnast vel
Á himnum mig langar til að hitta þig
á himnum langar til að faðma þig
á himnum við gætum talað um svo margt
Ef aðeins héldir þú stefnumótið þar
Ekki halda að þú finnir aðra leið
Þó braut þú sjáir sem er bæði bein og breið
þá máttu vita að hans vegur þröngur er
En ef hann gengur þá mun þér farnast vel