Miller method for queen rearing.

preview_player
Показать описание
Preparing for making queen cells by miller method. Put a fresh frame into my best hive for the queen to lay eggs in.
Ég ætla að reyna einfalda aðferð til að rækta drottningar. Ég tek egg frá besta búinu mínu. Skílyrði eru aðallega þessi, sterkt bú, heilbrigðar flugur sem lifa vel yfir vetur, gæfar og rólegar býflugur, svermtregar og safna vel. Maður býr til ramma með vaxi sem er skorið í tindum neðst og setur ofan í besta búið. Fylgjast með eftir 4 daga hvort búið er að byggja út og komið egg í.
Queen rearing with Miller methode.
Рекомендации по теме