National Anthem of Iceland - Lofsöngur

preview_player
Показать описание
The national anthem of Iceland.

Lyrics in Icelandic:
Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

English Translation:
Our country's God! Our country's God!
We worship Thy name in its wonder sublime.
The suns of the heavens are set in Thy crown
By Thy legions, the ages of time!
With Thee is each day as a thousand years,
Each thousand of years, but a day,
Eternity's flow'r, with its homage of tears,
That reverently passes away.
Iceland's thousand years,
Iceland's thousand years!
Eternity's flow'r, with its homage of tears,
That reverently passes away.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Congratulations for your national holiday on 17th June Iceland from your friends in Germany <3
Iceland is a beaufitul country with nice landscape, charming people and such a nice culture. I´m really proud to call you our friends. Best wishes fort he future from your friends in Germany <3

svenheilborn
Автор

Með tilbeiðslu og ást frá Kanada til Íslands! 🇨🇦❤🇮🇸

SagaSato
Автор

Ó, guð vors lands! Ó, land vors guðs!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár,
Íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

chikiensworld
Автор

Hi from Nicaragua, trying to learn Icelandic!

Belphegor
Автор

In Memory Stefan Karl Stefansson an Actor from Lazy Town who play as Robbie Rotten (1975 - 2018) 😭😭

eliasgonz
Автор

Republic of iceland independence form denmark 1945🇮🇸🇩🇰

aole
Автор

Argentina 1-1 Iceland
Nigeria 2-0 Iceland
Iceland 1-2 Croatia

sanghakkim