filmov
tv
Áramótakveðja frá Grundarfjarðarbæ 2021-2022

Показать описание
DRAUMURINN OKKAR
Sumarnóttin björt og fögur, heillar huga minn,
hlýr og mjúkur öllum stundum reyndist faðmur þinn.
Alltaf þegar mynd þín birtist hjartað hraðar slær
hérna lifa minningar og draumsins blíði blær.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar – í dag.
Kirkjufellið blasir við, ég horfi út á haf
hérna á ég minningar sem lífsins yndi gaf.
Allir draumar rætast þar sem hjartans birta býr.
Bærinn okkar er og verður yndislega hlýr.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar.
Ég sá víða veröld, allt sem fagurt er,
út og suður leitaði - ég lengi leitaði, já, leitaði að þér.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar.
Söngur: Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir
Upptaka söngs og hljóðblöndun: Þorkell Máni Þorkelsson
Lag og texti upphaflega: "Eltu mig uppi", eftir Guðmund Jónsson og Stefán Hilmarsson
Undirspil: Þórir Úlfarsson
Texti: Kristján Hreinsson, í samvinnu við Björgu Ágústsdóttur
Myndir, myndvinnsla og samsetning: Tómas Freyr Kristjánsson
Eldri ljósmyndir eru úr safni ljósmynda Bærings Cecilssonar @bæringsstofa
@Grundarfjarðarbær 31. desember 2021
Sumarnóttin björt og fögur, heillar huga minn,
hlýr og mjúkur öllum stundum reyndist faðmur þinn.
Alltaf þegar mynd þín birtist hjartað hraðar slær
hérna lifa minningar og draumsins blíði blær.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar – í dag.
Kirkjufellið blasir við, ég horfi út á haf
hérna á ég minningar sem lífsins yndi gaf.
Allir draumar rætast þar sem hjartans birta býr.
Bærinn okkar er og verður yndislega hlýr.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar.
Ég sá víða veröld, allt sem fagurt er,
út og suður leitaði - ég lengi leitaði, já, leitaði að þér.
- Yfir þínum fögru myndum hljómar lífsins lag,
litirnir sem fjöllin geyma efla allra hag.
Bærinn okkar vekur hjá mér þessa þakkargjörð.
Það er gott að eiga Grundarfjörð.
Draumurinn okkar.
Söngur: Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir
Upptaka söngs og hljóðblöndun: Þorkell Máni Þorkelsson
Lag og texti upphaflega: "Eltu mig uppi", eftir Guðmund Jónsson og Stefán Hilmarsson
Undirspil: Þórir Úlfarsson
Texti: Kristján Hreinsson, í samvinnu við Björgu Ágústsdóttur
Myndir, myndvinnsla og samsetning: Tómas Freyr Kristjánsson
Eldri ljósmyndir eru úr safni ljósmynda Bærings Cecilssonar @bæringsstofa
@Grundarfjarðarbær 31. desember 2021