Völuspá tónleikar í Domkirkeodden

preview_player
Показать описание
Frá lokatónleikum tónsköpunarnámskeiðs í Hamar í Noregi 18. ágúst 2016 í Domkirkeodden, rústum kaþólskrar kirkju frá 13. öld sem glerþak hefur verið byggt yfir. Norsk og íslensk ungmenni eyddu saman 6 dögum undir handleiðslu reyndra kennara í tónsmíðum og skapandi tónlistarstarfi þar sem unnið var út frá Völuspá. Stefin sem heyrast eru mestmegnis eftir tónlistarmennina ungu sem og útsetningarnar en einnig má heyra norskt harðangursfiðluþjóðlag og íslenskt þjóðlag. Verkefnið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.
Рекомендации по теме