Bjarni Tryggvason ( Anne Linnet Cover )

preview_player
Показать описание

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Við segjum að ofar skýjunum, himinn er blár
Er storminn lægir, upp er sólin vakin.
En með vindinum þá feykjast burtu sorgir bæði og tár
Þó þú sjáir það ekki kaldur bæði og hrakinn.

Er vinir burtu hverfa, verður lífið heldur matt
og þá sérðu allt öðrum myrkum augum.
En með æfingu þú lærir hvað er lýgi, hvað er satt
Í vináttunnar brot-viðkvæmu taugum.
—————————————————-
Við segjum jú að allt sem gerist geti af sér sátt
Góðri trú ei köstum fyrir róða
En Maður segir ju svo margt, en veit þó samt svo fátt
En freistast til trúa á hið góða.

Er vinirnir burtu hverfa, blik í augum verður matt
Þá lítur maður lifið öðrum augum.
Og með æfingu þú lærir hvað er lygi, hvað er satt
Í vináttunnar brot-viðkvæmu taugum

Ótrygg er Eilifðin Í ást og stríði, þá er eingu’að treysta.
Ef við eittsinn bundum vinarbönd, Þá áttu ennþá vin.

Allt má bæta bölið og brot þín gróa heil
Eitt bros fær brotið múra áður reista.
Eg neita að trúa á ærumissi ef þú gerir feil
Né að fara í gegnum lifið án þess að treysta.

Er vinirnir burtu hverfa, blik í augum verður matt
Þá lítur maður lifið öðrum augum.
En með æfingu þú lærir hvað er fals og hvað er satt
Í vináttunnar brot-viðkvæmu taugum.

Ótrygg er Eilifðin Í ást og stríði er eing’að treysta.
Ef við eittsinn bundum vinarbönd, Þá áttu ennþá vin.

BT

Hrafnkell
Автор

Frábært lag og texti - takk elsku vinur fyrir fallegan flutning! 😊❤️

sigurdurpall
join shbcf.ru