filmov
tv
Sláturhúsið 19. mars 2017

Показать описание
Fór loksins af stað með drónann sem hefur ekki verið hreyfður síðan einhvertíman síðsumars í fyrra. Að vísu er myndefnið ekkert sérstakt. Vildi bara skoða framkvæmdirnar við sláturhúsið. Þar er að minnsta kosti búið að rífa töluvert og svo er verið að grafa holu. Þetta gekk ágætlega en ég er farinn að ryðga töluvert í því að nota fjarstýringuna. Það verður bara að nota drónann meira og halda sér í þjálfun. :)