filmov
tv
Árshátíð unglingastigs 2014

Показать описание
Föstudaginn 31. janúar var árshátíð unglingastigsins. Nemendur í 8. -- 10. bekk sýndu söngleikinn Grease. Kennarar leikstýrðu en nemendur sáu um söng, dans, búninga, leikmynd, förðun og tæknivinnu auk þess að leika.