filmov
tv
Jólin 2014 - KRF.

Показать описание
Jól á sjó á áttunda áratug seinustu aldar rifjuð upp samkvæmt minni höfundar. Þá var ekki enn orðin skylda að hafa fiskiskip og togara fasta við bryggju yfir jól eins og nú er og gerðu útgerðarmenn allt hvað þeir gátu til að togarararnir væru á veiðum yfir hátíðarnar. Jól á togara var þó ágætur tími. Kveðja KRF.