Snöggeldað: Að fá tónlist spilaða

preview_player
Показать описание
Allir vilja fá tónlistina sína spilaða í útvarpi og líka á streymisveitum. Hvernig fæ ég fólk til að hlusta á tónlistina mína? Hvernig kemst maður inná playlista hjá Spotify og vinsældarlista í útvarpi? GDRN og Logi Pedro ræða hvernig þú getur komið tónlistina þína á framfæri þökk sé lykil orða, útvarpsspilunar, samfélagsmiðla og Spotify playlista.

Hafðir þú gaman af myndbandinu? Skildu eftir athugasemd hér að neðan! 💬
⭑ Var þetta áhugavert? Ýttu á "líka við" hnappinn! 👍

#musicindustry #tónlistarbransinn #tónatal
Рекомендации по теме