Dulvitund - Í Höfðinu Á Mér

preview_player
Показать описание
2018

Lyrics:
Ef ég brotna niður
Hver mun hjálpa mér upp?
Svo langir dagar
það gerist aldrei neitt

Jörðin skelfur
Ég þarf að komast burt
Ég græt og hugsa
Er þetta í höfðinu á mér?

Fyrirgefðu mér, ég var aldrei hér
Nú opnast augun en ég sé ekki neitt

Рекомендации по теме