Litla Víti og Stóra Víti á Þeistareykjabungu

preview_player
Показать описание
Þessir gígar eru alveg einstaklega tilkomumiklir úr lofti en Litla Víti ku vera hrunið þak yfir aðfærsluæð þeirri er fæddi þetta dyngugos. Aðalgígurinn, Stóra Víti er enn tilkomumeiri en hann virðist einnig vera hluti af þessu mikla jarðsigi. Tilurð gíganna er reyndar ekki útkýrð neitt sérstaklega mikið í þeim upplýsingum sem finnast á netinu sem er miður því það er mikið sjónarspil að fljúga yfir þetta svæði sem er aðgengilegt með moldarslóða frá Þeistareykjavirkjun sem heldur áfram niður í Kelduhverfi með afleggjara við gígana sem liggur m.a að Kröflu en nyrsti hluti kröfluhrauns sést vel í myndbandinu.

Ef það vantar myndbúta fyrir hverskonar kynningarstarfsemi þá má finna frábært úrval hér á pond5 frá þúsundum listamanna.

Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða falast eftir myndefni eða myndatöku með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta netfangið til þess. Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja Íslandsrásina.

GylfiGylfa
Рекомендации по теме
join shbcf.ru