filmov
tv
Meistarar æfa fyrir vorpróf Ásþórs 2015

Показать описание
Frá æfingu í gær fyrir vorpróf Ásþórs Loka í FÍH. Verkefnið hans er að búa til lag og skrifa upp fyrir öll hljóðfærin, melódíur og sóló og svo framvegis. Meistarar Dauðans spila það svo með honum í prófinu í vor. Þetta er frá þv í gær, en þá var Ásþór að kenna þeim lagið og þeir voru að finna út groovið og negla trommur og bassann saman. Ásþór lætur alla taka sóló í þessu.
Það verður gaman að heyra þetta eftir nokkrar æfingar
Það verður gaman að heyra þetta eftir nokkrar æfingar