Kevin Hart í Laugardalshöll

preview_player
Показать описание
Kevin Hart hefur skapað sér nafn sem einn helsti grínisti, skemmtikraftur, höfundur og viðskiptamaður afþreyingarbransa samtímans.

Nú leggur hann af stað í einn allra stærsta gríntúr fyrr og síðar og við erum svo heppin að fá stórstjörnuna til Íslands með nýju sýninguna sína, nánar tiltekið í Laugardalshöll þann 15. ágúst.

Áhugasamir eru hvattir til að hafa hraðar hendur því ekki er hægt að bæta við aukasýningu.

Aðeins rúmlega 2.500 númeruð sæti eru í boði, verðsvæðin er fjögur talsins og miðarnir kostar frá 7.990 kr.
Рекомендации по теме