12. des - Vögguvísa á jólum

preview_player
Показать описание
Þetta er laaaangt frá því að vera fullkomið og ég vildi svo mikið óska þess að ég væri bassi eða hefði gefið mér tíma til að spila hann inn eða hafa hann með að einhverju leyti en c'est la vie! Skellti í tenórinn síðast af öllu svo ég varla hafði dýptina í mér lengur, hefði auðvitað átt að skvetta í mig smá viskýi kvöldið áður og taka þetta upp árla morguns - en þetta er mitt besta í dag og ég get víst ekki beðið sjálfa mig um meira en það...

Ef þið hafið svo gaman af sofandi hundum er þetta klárlega myndband við ykkar hæfi. Það var bara helst til stutt svo ég endurnýtti smá efni í lokin. Í heildina tók ég samt upp hálftíma af óveðurssófakúri en það dugði ekki til í þetta extra langa en fallega lag.

12. desember
Vögguvísa á jólum
Lag: John Rutter
Texti: John Rutter
Þýðing: Sigfinnur Þorleifsso
Рекомендации по теме