Sleðaferð í Fjörður 18. febrúar 2014

preview_player
Показать описание
Dásemdar ferð á kunnuglegar slóðir. Farið upp frá Grenivík og hefðbundin leið um Grenjárdal, yfir Þröskuld í Trölladal. Um Þverdal og skarðið yfir í Þverárdal/Kussundsstaðadal. Bakkadalur og Hólsdalur, upp Ytriskál hjá Háu-Þóru og í skarð ofan við Blæjudal. Ofan í Blæjudal og upp á Hnjáfjall. Veður og færi eins og best gerist og kærkomið eftir margra vikna dimmviðri.
Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Auðvitað birti upp á afmælidaginn minn og þá var ekki spurning að svífa á sleða.

hyrnaodinn