filmov
tv
Litla Hryllingsbúðin á Herranótt 2022 - Trailer

Показать описание
KAUPIÐ MIÐA HÉR:
Hver er ekki kominn með leið á MR-ingum? Langar þig að sjá þá vera étna af plöntu? Skelltu þér þá á Litlu Hryllingsbúðina í Gamla bíói.
Litla Hryllingsbúðin er skemmtilegur söngleikur sem sló í gegn snemma á níunda áratugnum. Söngleikurinn gerist á fátæklegri götu í Los Angeles, Skítþró, og er um munaðarleysingjann Baldur sem lifir mjög óspennandi lífi. Hann vinnur í lítilli blómabúð og eyðir dögum sínum í að dreyma um ástir Auðar, sem vinnur með honum í búðinni. Dag einn uppgötvar Baldur dularfulla plöntu sem hefur undarlega eiginleika og mun breyta lífi hans að eilífu.
Fjörið verður í Gamla bíói þar sem leikarar, söngvarar og dansarar koma saman og setja upp þennan stórkostlega söngleik.
Höfundur: Howard Ashman
Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson og Magnús Þór Jónsson
Tónlist: Alan Menken
Leikstjórn: Aron Martin Ásgerðarson
Aðstoðarleikstjórn: Grímur Smári Hallgrímsson
Tónlistastjórn og útsetningar: Ragnhildur Veigarsdóttir
Danshöfundur: Júlía Kolbrún Sigurðardóttir
Leikarar:
Dögg Magnúsdóttir
Guðmundur Tómas Magnússon
Helena Guðrún Þórsdóttir
Hulda Eir Sævarsdóttir
Júlía Guðrún Lovisa Henje
Ólafur Björgúlfsson
Rannveig Lilja Sigurðardóttir
Thea Snæfríður Kristjánsdóttir
Ensemble:
Auður Halla Rögnvaldsdóttir
Elísa Inger Jónsdóttir
Freyja Rúnarsdóttir
Ísold Anna Garðarsdóttir
Júlía Óskarsdóttir
Mónika Andjani Arnþórsdóttir
Nanna Bríet Atladóttir
Ugla Arnarsdóttir
Hver er ekki kominn með leið á MR-ingum? Langar þig að sjá þá vera étna af plöntu? Skelltu þér þá á Litlu Hryllingsbúðina í Gamla bíói.
Litla Hryllingsbúðin er skemmtilegur söngleikur sem sló í gegn snemma á níunda áratugnum. Söngleikurinn gerist á fátæklegri götu í Los Angeles, Skítþró, og er um munaðarleysingjann Baldur sem lifir mjög óspennandi lífi. Hann vinnur í lítilli blómabúð og eyðir dögum sínum í að dreyma um ástir Auðar, sem vinnur með honum í búðinni. Dag einn uppgötvar Baldur dularfulla plöntu sem hefur undarlega eiginleika og mun breyta lífi hans að eilífu.
Fjörið verður í Gamla bíói þar sem leikarar, söngvarar og dansarar koma saman og setja upp þennan stórkostlega söngleik.
Höfundur: Howard Ashman
Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson og Magnús Þór Jónsson
Tónlist: Alan Menken
Leikstjórn: Aron Martin Ásgerðarson
Aðstoðarleikstjórn: Grímur Smári Hallgrímsson
Tónlistastjórn og útsetningar: Ragnhildur Veigarsdóttir
Danshöfundur: Júlía Kolbrún Sigurðardóttir
Leikarar:
Dögg Magnúsdóttir
Guðmundur Tómas Magnússon
Helena Guðrún Þórsdóttir
Hulda Eir Sævarsdóttir
Júlía Guðrún Lovisa Henje
Ólafur Björgúlfsson
Rannveig Lilja Sigurðardóttir
Thea Snæfríður Kristjánsdóttir
Ensemble:
Auður Halla Rögnvaldsdóttir
Elísa Inger Jónsdóttir
Freyja Rúnarsdóttir
Ísold Anna Garðarsdóttir
Júlía Óskarsdóttir
Mónika Andjani Arnþórsdóttir
Nanna Bríet Atladóttir
Ugla Arnarsdóttir