Taktu þátt í Jólastjörnunni 2016!

preview_player
Показать описание
Skráning í Jólastjörnuna 2016 er hafin!
Vísir, Stöð 2, Góa, Fjarðarkaup og Sena Live standa fyrir söngkeppni fyrir unga snillinga fimmta árið í röð og sigurvegarinn kemur fram á stærsta sviði landsins með aragrúa af stjörnum laugardaginn 10. desember á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins. Þátttakendur syngja lag að eigin vali, með sínu nefi og senda hlekk á myndbandsupptöku af söngnum inn á skráningarsíðu Vísis.

Рекомендации по теме