filmov
tv
Minning um (hom)mann

Показать описание
Texti:
Nú ætla ég að syngja ykkur lítið sorglegt ljóð
Um gamlan kall sem bitur er og þver
Um kall sem hatar homma, og alla rassálfa
En bara gamalt fólk veit hver hann er
Í nútímanum býr hann, en skilur ekkert í
Víðsýni og kærleika og ást
Og þótt hann engan sannfærði, og enginn skildi hví
Á kommentkerfi DV vildi slást
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Hann brjálaður og bitur er í Gay Pride-gleðihöld
Hann hatar alla hamingju og glys
Frá glimmerinu yfir börnum heldur hlífiskjöld
En síðan hans er algjört tískuslys
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Á Útvarp Sögu lýsir yfir gremju sinni á því
Að fræðsla um samkynhneigða verði kennd
Lesbíur að eðla sig má ekki sýna í
Grunnskólum því börnin verða skemmd
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Hættu bara að hræðast þetta og líttu í eigin barm
Hommafræðsla þarf ekki að vera klúr
Farðu nú að flagga þínum hljóða innri harm
Komdu bara skápnum þínum úr
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Nú ætla ég að syngja ykkur lítið sorglegt ljóð
Um gamlan kall sem bitur er og þver
Um kall sem hatar homma, og alla rassálfa
En bara gamalt fólk veit hver hann er
Í nútímanum býr hann, en skilur ekkert í
Víðsýni og kærleika og ást
Og þótt hann engan sannfærði, og enginn skildi hví
Á kommentkerfi DV vildi slást
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Hann brjálaður og bitur er í Gay Pride-gleðihöld
Hann hatar alla hamingju og glys
Frá glimmerinu yfir börnum heldur hlífiskjöld
En síðan hans er algjört tískuslys
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Á Útvarp Sögu lýsir yfir gremju sinni á því
Að fræðsla um samkynhneigða verði kennd
Lesbíur að eðla sig má ekki sýna í
Grunnskólum því börnin verða skemmd
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Hættu bara að hræðast þetta og líttu í eigin barm
Hommafræðsla þarf ekki að vera klúr
Farðu nú að flagga þínum hljóða innri harm
Komdu bara skápnum þínum úr
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann
Þið þekkið þennan mann
Þið alloft sjáið hann
Í umræðum um homma aldrei vann