Undraland

preview_player
Показать описание
Undraland (við Úlfljótsvatnið blátt)

Höfundur texta: Hallgrímur Sigurðsson
Höfundar lags: Richard E. Whiting (1891 - 1938)

Texti:
Undraland við Úlfljótsvatnið blátt, 
enginn gleymir þínum töframátt. 
Inn við eyjar, út við sund 
öldur hjala um æskudrauma grund. 

Loftið fyllist ljúfum unaðsóm 
lækir falla og léttum kveða róm. 
Engum gleymist undranátt 
við Úlfljótsvatnið blátt. 

Рекомендации по теме
Комментарии
Автор

Höfundur lags er Richard E. Whiting (1891 - 1938).

jj