filmov
tv
Mjólkurbikar karla 2024

Показать описание
Eftir stórkostlegt fótboltasumar styttist óðum í langþráða úrslitastund í Mjólkurbikar karla en sjálfur bikarúrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 21. september kl.16:00 þegar KA og Víkingur R. mætast. Víkingur er á leið í úrslit fimmta skiptið í röð og hefur liðið verið bikarmeistari samfleytt frá 2019 en keppnin 2020 var ekki kláruð vegna Covid. KA er á leið í bikarúrslit í fimmta sinn og því má telja ansi líklegt að KA menn mæti ákveðnir til leiks tilbúnir að hrifsa Mjólkurbikarinn af Víkingum.
Leikurinn verður sýndur á RÚV. Mjólkin gefur styrk.
Leikurinn verður sýndur á RÚV. Mjólkin gefur styrk.