filmov
tv
Myndiru trúa því

Показать описание
meðan það er blóð í mínum æðum þá er eg ennþá lifandi,
því tilgangurinn minn er að verða brautryðjandi/
í öllum þeim verkefnum sem að mér er úthlutað,
hætta að vera feiminn og líða eins og ég sé útundan/
sýna heiminum hvað í mér býr,
gamla eintakið út og byrja allt uppá nýtt/
nýtt upphaf,ný byrjun klæddur skildi og brynju,
og fólk mun hætta að horfa á mig sem litlausa styttu/
fullbúinn tilbúinn að vera heimsins fulltrúi,
láta rödd mína heyrast og það verður ekki umflúið/
er með mín markmið sem ég ætlað halda raunhæfum,
í þessu útaf ástinni en ekki út af auðæfum/
með meðbyr í bakið ég sigli,
fullkomnlega sáttur í fyrsta skipti/
ugla sat á kvisti,
benni átti stóra drauma sem hann aldrei missti/
segðu mér….
myndiru trúa því,
telja mig ljúga því/
ef ég segði þér að mér,
fyndist þú fullkomin../
feiminn en langar að skoða heiminn minn fallega
að fá að eiga hönd hennar sem mig dreymir um daglega/
óákveðinn og get því verið margsnúinn,
i ferðalag eg legg af stað alltaf vel í stakk búinn/
draumur að veruleik, svo lengi sem við erum ein,
í takt við hvort annað því að hjörtu okkar eru eitt/
manstu þegar að við fórum í miðbæinn,
hvað allt var fullkomið daginn eftir hinn daginn/
já, því þu brostir út að eyrum,
mér fannst ég vera sá heppnasti í heimnum/
því það að vera með þér það eitt er töfrum líkt,
þessi stelpa hefur það sem er engu öðru líkt/
tilfinningar í þinn garð geta bara vaxið
stelpan sem veldur hverjum sjáandi manni hérna kjálkafalli/
en hvað er byrjunin, hvar mun eg enda,
með hausinn í skýjunum og langar ekki að lenda/
segðu mér….
myndiru trúa því,
telja mig ljúga því/
ef ég segði þér að mér,
fyndist þú fullkomin../
því tilgangurinn minn er að verða brautryðjandi/
í öllum þeim verkefnum sem að mér er úthlutað,
hætta að vera feiminn og líða eins og ég sé útundan/
sýna heiminum hvað í mér býr,
gamla eintakið út og byrja allt uppá nýtt/
nýtt upphaf,ný byrjun klæddur skildi og brynju,
og fólk mun hætta að horfa á mig sem litlausa styttu/
fullbúinn tilbúinn að vera heimsins fulltrúi,
láta rödd mína heyrast og það verður ekki umflúið/
er með mín markmið sem ég ætlað halda raunhæfum,
í þessu útaf ástinni en ekki út af auðæfum/
með meðbyr í bakið ég sigli,
fullkomnlega sáttur í fyrsta skipti/
ugla sat á kvisti,
benni átti stóra drauma sem hann aldrei missti/
segðu mér….
myndiru trúa því,
telja mig ljúga því/
ef ég segði þér að mér,
fyndist þú fullkomin../
feiminn en langar að skoða heiminn minn fallega
að fá að eiga hönd hennar sem mig dreymir um daglega/
óákveðinn og get því verið margsnúinn,
i ferðalag eg legg af stað alltaf vel í stakk búinn/
draumur að veruleik, svo lengi sem við erum ein,
í takt við hvort annað því að hjörtu okkar eru eitt/
manstu þegar að við fórum í miðbæinn,
hvað allt var fullkomið daginn eftir hinn daginn/
já, því þu brostir út að eyrum,
mér fannst ég vera sá heppnasti í heimnum/
því það að vera með þér það eitt er töfrum líkt,
þessi stelpa hefur það sem er engu öðru líkt/
tilfinningar í þinn garð geta bara vaxið
stelpan sem veldur hverjum sjáandi manni hérna kjálkafalli/
en hvað er byrjunin, hvar mun eg enda,
með hausinn í skýjunum og langar ekki að lenda/
segðu mér….
myndiru trúa því,
telja mig ljúga því/
ef ég segði þér að mér,
fyndist þú fullkomin../