Jól einu sinni enn - Eyþór og Hlöðver

preview_player
Показать описание
Lítil hugmynd sam varð að veruleika.
Hlöðver átti þetta lag í pokahorninu hjá sér og honum langaði að taka það upp svo við drifum bara í því og útkoman varð svona. Það eina sem við notum var ein Macbook tölva, engir míkrafónar né neitt bara GarageBand og live söngur með míkrafóninum í tölvunni.

Lag og texti: Hlöðver Smári
Söngur: Hlöðver Smári
Gítar: Eyþór Arnar
Bassi: Eyþór Arnar
Hljómborð: Eyþór Arnar
Orgel: Eyþór Arnar
Trommur: Eyþór Arnar
Bakraddir: Eyþór Arnar
Upptaka: Eyþór Arnar
Hljóðblöndun: Eyþór Arnar
Рекомендации по теме