Jólasveinar ganga um gólf

preview_player
Показать описание
Jólasveinar ganga um gólf
Jólakveðja 2021

Söngur: Tinna Líf Tómasdóttir

Myndband: Tanya Líf Tómasdóttir

Gítarar, píanó, útsetning, upptökur & hljóðblöndun:
Tómas Tómasson

Jólasveinar ganga um gólf

Jólasveinar ganga um gólf
með gildan staf í hendi.
móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi.

Upp á hól
stend ég og kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna.

Eftir Friðrik Bjarnason (f. 1880 - d. 1961)
0 ummæli
Рекомендации по теме