Hvítserkur

preview_player
Показать описание
Skrímslið úr hafinu. Klettur í sjó við vestanverðan botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Glæsilegur klettur með risaeðluútlit. Fýll - Fulmarus glacialis, verpir í hömrunum og ungar voru komnir á legg. Heppinn að hitta á fjöru. Mæli með ferð fyrir Vatnsnes. Aldrei að vita nema maður rekist á ísbirni.

Рекомендации по теме