2024 - Óvænt jeppaferð í febrúar

preview_player
Показать описание
Það er ekki alltaf mikill fyrirvari á ferðunum okkar. Ákváðum að drífa okkur á fjöll á föstudagskvöldi og hitta Bjarna félaga okkar úr 4x4 Húnum í Laugafelli. Þegar við komum upp í Skiptabakka voru félagar okkar úr 4x4 Skagafjarðardeild þar. Við ákváðum að gista, enda orðið áliðið og félagsskapurinn góður. Það var eins hjá Bjarna, hann hitti hóp í Ingólfsskála sem hann gisti hjá. Svona æxlast stundum á fjöllum og verður til að fólk sameinast í ferðunum. Fórum vítt og breytt um Eyvindarstaðaheiðina. Frábær túr og góðir ferðafélagar.
Комментарии
Автор

Greinilega vel heppnuð ferð, flott myndataka og vel gert myndband. Væri gaman að vita úr hvaða bíl framdrifshásingin í 100 kallinum (lc100) kom, er það Patrol hásing?

icelandhighlands