Félagsráðgjafardeild - Háskóli Íslands

preview_player
Показать описание
Félagsráðgjafardeild - Kynningarmyndband
Félagsráðgjafardeild er ein 6 deilda á Félagsvísindasviði. Nemendur deildarinnar eru um 500 talsins, þar af um fjórðungur í framhaldsnámi.

Við deildina starfa 15 fastráðnir kennarar, 2 prófessorar, 3 dósentar, 4 lektorar og 6 aðjúnktar. Auk þess starfa við deildina fjölmargir stunda - og starfsþjálfunarkennarar.